Kia e-Niro er væntanlegur

KIA E-NIRO MEÐ ALLT AÐ 455 KM DRÆGNI


Kia e-Niro er beðið með mikilli eftirvæntingu og eru biðlistar orðnir langir um alla Evrópu. e-Niro er 100% rafbíll sem verður með allt að 455 km drægni og 200 hestafla rafmótor.

Skrá mig á póstlista

Hægt er að velja milli þess að fá e-Niro með 64 kWh eða 39,2 kWh lithium-rafhlöðu. Stærri rafhlaðan býður upp á allt að 455 km drægni*, en sú minni allt að 289 km drægni*.

Niro EV er framhjóladrifinn en rafmótorinn fyrir stærri rafhlöðuna er 204 hestöfl og 7,8 sek. upp í 100 km/klst. Rafmótorinn fyrir minni rafhlöðuna er 136 hestöfl.

Farangursrýmið er 451 lítrar að stærð sem er með því stærsta í flokki sambærilegra rafbíla.

Það tekur 54 mín. að hlaða Niro EV upp í 80% hleðslu með 100 kW hraðhleðslustöð.


Helstu tæknitölur


Drægni 64kWh rafhlöðu (km) Allt að 455*
Drægni 39,2 kWh rafhlöðu (km) Allt að 289*
Afl fyrir 64 kWh rafhlöðu (hö.) 204
Afl fyrir 39,2 kWh rafhlöðu (hö.) 136
Farangursrými (lítrar) 451
Lengd (mm.) 4.375
Hæð (mm.) 1.560
Breidd (mm.) 1.805

*Samkvæmt WLTP mælingum

TÆKNI OG ÖRYGGI

Dæmi um búnað - Ath. að búnaður er mismunandi eftir gerðum


Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB)

Beitir sjálfvirkri hemlun til að draga úr alvarleika slysa.

Skynrænn hraðastillir (SCC)

Hannað til að til að viðhalda bili frá næsta bíl að framan.

Blindblettsvari (BSD

Sér það sem þú ekki sérð, svo þú haldist á veginum.Akreinavari (LKAS)

Vertu á réttri akrein.

Athyglisvari (DAA)

Hvetur þreytta ökumenn til að hvíla sig frá akstri.

Þráðlaus símahleðsla

Þægileg leið til að hlaða símann þráðlaust.

Litir í boði fyrir e-Niro


Ekki liggur ljóst fyrir hvert söluverð Niro verður, en við erum fullviss um að það verður vel samkeppnishæft við aðra bíla í sama stærðarflokki.Hafðu samband

Bílaumboðið Askja ehf.

Krókhálsi 11

110 Reykjavík

Sími: 590 2100

Sendu okkur línu