Tryggðu þér Kia e-Niro

KIA E-NIRO MEÐ ALLT AÐ 455 KM DRÆGNI


Kia e-Niro var frumsýndur 16. mars sl. hjá Bílaumboðinu Öskju. Fjöldi fólks hefur nú reynsluekið e-Niro og er einróma álit að þarna sé kominn leikbreytir með rafbíla, enda var bíllinn nýlega valinn bíll ársins hjá hinu virta tímariti What Car? e-Niro er 100% rafbíll sem er með 455 km drægni í blönduðum akstri og 204 hestafla rafmótor.

Hér að neðan geturðu pantað eintak af Kia e-Niro.

Við eigum eintök af Kia e-Niro tilbúin til afhendingar strax. Hér geturðu pantað þitt eintak af þessum einstaka rafbíl.

Pantaðu Kia e-Niro

Kia e-Niro er með 64 kWh lithium-rafhlöðu sem býður upp á 455 km drægni í blönduðum akstri*. drægni*.

Niro EV er framhjóladrifinn en rafmótorinn er 204 hestöfl og 7,8 sek. upp í 100 km/klst.

Farangursrýmið er 451 lítrar að stærð sem er með því stærsta í flokki sambærilegra rafbíla.

Það tekur 54 mín. að hlaða Niro EV upp í 80% hleðslu með 100 kW hraðhleðslustöð.


Helstu tæknitölur


Drægni 64kWh rafhlöðu (km) Allt að 455*
Afl fyrir 64 kWh rafhlöðu (hö.) 204
Farangursrými (lítrar) 451
Lengd (mm.) 4.375
Hæð (mm.) 1.560
Breidd (mm.) 1.805

*Samkvæmt WLTP mælingum

TÆKNI OG ÖRYGGI

Dæmi um búnað - Ath. að búnaður er mismunandi eftir gerðum


Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB)

Beitir sjálfvirkri hemlun til að draga úr alvarleika slysa.

Skynrænn hraðastillir (SCC)

Hannað til að til að viðhalda bili frá næsta bíl að framan.

Blindblettsvari (BSD

Sér það sem þú ekki sérð, svo þú haldist á veginum.Akreinavari (LKAS)

Vertu á réttri akrein.

Athyglisvari (DAA)

Hvetur þreytta ökumenn til að hvíla sig frá akstri.

Þráðlaus símahleðsla

Þægileg leið til að hlaða símann þráðlaust.

Pantaðu Kia e-Niro


Hér geturðu pantað Kia e-Niro.

Hægt er að leggja fram ósk um lit, en við getum ekki tryggt að sá litur
sé fáanlegur á lager. Með því að greiða staðfestingargjaldið tryggir
þú þér eintak af e-Niro. Í framhaldinu höfum við samband
og veitum þér upplýsingar um úrval bíla á lager.

Hafðu samband

Bílaumboðið Askja ehf.

Krókhálsi 11

110 Reykjavík

Sími: 590 2100

Sendu okkur línu